Í tilefni jólanna
Hef ég framið ritstuld. Ég passaði mig samt á því að láta ritstuld þennan bitna á ólögfróðum vinkonum mínum (sem eru allar yndislegar) svo að ég lendi ekki í klandri lagalega séð. Eftirfarandi er eitthvað sem allir ættu að geta haft gaman af (nema þó kannski stúkumenn, og ráðlegg ég þeim því að lesa ekki lengra og vonandi rata þeir ekki aftur inn á þessa síðu því hérna eru einungis ritaðir pistlar stórdrykkjumanneskju um aðrar stórdrykkjumanneskjur). Áður en þið hefjið lesturinn vil ég að þið raulið jólalagið úr Egils malt og appelsín auglýsingunni þar sem litla stelpan er að baka piparkökur og syngja. Syngið svo sama lagið með þessu texta:
Jólalag
Skín í væna vínflösku,
Og huggulega bjóra.
Jólaglögg og eplasnafs,
allt það ætl'að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér,
látum ill'í desember.
Burt með sokk og skó,
hér af vín'er nóg.
Ó hvað ég elska jólin
von'ég hitt'á stólinn.
Ef einhver kann annað vers, endilega flengið því í comment!
4 Comments:
Uuuu... SPEGILL!!
MÚAHHHAHAHA... ég verð að stela þessu líka... vona bara að öll plön um að súa mig gleymist í allri systraástinni ;)
kv. Kúsnía
þessi dvergur er einstaklega fjölhæfur!!
Thetta er nu bølvadur leir, en here goes:
Glydrur hafa gleidast klof
Glenna thad og spenna
Ljuflingar I lostans hof
Limum stinnum renna
Jolagreddan magnast mjøg
Mest gamlårskveld
Syngjum saman jolaløg
Sem ei vid sjeum geld
Griptu sveittu glydruna
Og gamna thjer vid flydruna.
Post a Comment
<< Home