Lesstofudvergur í Leuven

Thursday, March 17, 2005

Geispar þú mikið?

Seuntjens komst að því að geispinn tengist oft og tíðum fullnægingarlegum kenndum. Hann fann óvéfengjanlegar vísbendingar um þetta í fornum, indverskum ritum sem og vestrænum nútímalæknaritum. Hann bendir meira að segja á höfunda sem líkja geispanum við litla fullnægingu.
Já, gott fólk....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home