Lesstofudvergur í Leuven

Wednesday, April 20, 2005

Gleðilegt sumar!

Eða frá og með morgundeginum allavega.
Undur og stórmerki! Haldiði ekki bara að mín hafi sett nýjar (tja, kannski ekki svo nýjar) myndir á netið í gær frá Orator - Mágus og frá Aðalfundinum 18. mars. Allt til að halda ykkur frá bókunum....
En sjáiði hvað við systurnar erum B E A U T I Ful. Soldið svekkt að aðstandendur ungfrú Rvk höfðu ekki samband í ár. Ég meina sumt særir. Æm not gonna veit for ever! Svo er ég enn að bíða eftir ljósmyndaverðlaunum fyrir þessa frábærumynd. Ekki nóg með að myndefnið sé framúrskarandi þá er lýsingin náttlea ótrúleg...
Jæja, nú ætti öllum að vera ljóst að ég var að læra að gera svona fansí linka þar sem þú klikkar á orð og þá kemur vefsíða! Gvöð hvað mar er orðinn tæknivæddur.
Fleira var það ekki, heimspekin kallar.
Auf wiedersehen.

2 Comments:

At 3:32 PM, Blogger maria said...

það þarf eiginlega að halda "sætustu systur reykjavíkur, já eða bara íslands!!" til þess að við fáum almennilega að njóta okkar! :)

 
At 1:53 PM, Anonymous Anonymous said...

en vá hvað ég er falleg!

 

Post a Comment

<< Home