Lesstofudvergur í Leuven

Monday, August 29, 2005

Mánudagur til mæðu

Þær fréttir bárust í vikunni frá Kína að fornleifafræðngar hefðu grafið 1.000 m niður í jörðina og fundið koparvíra. Kínversk stjórnvöld segja að þetta sýni svo að ekki verði um villst að Kínverjar hafi verið búnir að finna upp símann fyrir 1.000 árum.

Dagin eftir bárust þær fréttir frá Þýskalandi að fronleifafræðingar hefðu grafið 1.000 m niður í jörðina og fundið ljósleiðara. Stjórnvöld þar í landi segja og Evrópusambandið líka, að þetta sýni að þjóðir meginlandsins hafi fundið upp stafrænar símstöðvar fyrir 1000 árum

Í gær bárust þær fréttir frá íslandi að fronleifafræðingar hefðu grafið 1.000 m ofan í jörðina og fundið ekkert . Íslensk stjórnvöld fanga þessu mjög og segja hafið yfir allan vafa að það hafið verið íslenskir landnámsmenn sem fundu upp þráðlaust kerfi

4 Comments:

At 4:27 PM, Blogger Rannveig said...

ha ha ha.. nokkuð góður :)

Daði ég held það sé nokkuð ljóst að það voru þessar bleiku.. the uppers..

 
At 10:54 AM, Blogger Lesstofudvergurinn said...

Töflurnar eru ekki gerðar "upptækar" þannig séð, mætti eiginlega frekar kalla það eignaskipti... (frá smyglaranum til mín)

 
At 5:13 AM, Anonymous Anonymous said...

Heyrðu, faxaðu þetta bara til mín hérna á Hótel Rex...and step on it!

dúddinnnnnnahhhhh

 
At 5:14 AM, Anonymous Anonymous said...

og þá hlýðum við á þjóðsöng Svía; Du gamla, Du fria....mooooooooooooooooooooorkið bara, nei bara engin stemmning...einmitt!!!!

 

Post a Comment

<< Home