Lesstofudvergur í Leuven

Friday, September 23, 2005

Veðurspá

Ef þú gerir miður gáfulega hluti þegar þú ert drukkin áttu að hafa vit á því að drekka ekki.
Í dag er 17° hiti í Stokkhólmi. Spáin fyrir næstu viku lofar jafnvel enn betra veðri. Nú svo er búningarnir komnir í framleiðslu. Þannig má segja að allt sé að smella saman fyrir ferðina miklu...
Í öðrum fréttum er það helst að þessa dagana kemur sér afar vel að vera á hjóli. Ég bruna bara framhjá öllum sem eru að skafa... Það þarf aldrei að skafa ef maður er á hjóli. Þarf að vísu að hella heitu vatni á hendurnar á mér til að þær losni frá stýrinu að hjólatúrnum loknum. Lenti í smá vandræðum í morgun af því allir nágrannarnir voru farnir í vinnuna og ég föst við hjólið. Ef þið þekkið einhvern sem getur hjálpað mér sendið hann endilega á Garðastræti fjégur.
Theinkjú end gúdnæt

1 Comments:

At 1:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Kæri lesstofudvergur... You have been klukkd! jöss jöss... http://blog.central.is/skvizurnar?page=comments&id=926607

 

Post a Comment

<< Home