Lesstofudvergur í Leuven

Tuesday, February 28, 2006

Nýjar myndir!

Frá völdum atburðum úr NV Århus og Orator 2006.
Sérstök athygli skal þó vakin á því að þær eru ekki fyrir börn né viðkvæmar sálir. Einnig vil ég nota tækifærið og óska Daða til hamingju með að hafa toppað sjálfan sig enn eina ferðina. Hvað kemur næst?
Við lifum í ótta þangað til...

7 Comments:

At 4:15 PM, Blogger Halli said...

Ahh.. sakna þess ekkert að fara með ykkur í hyttetúr.

... snökt

 
At 10:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Hei maður verður bara að push the envelope hérna... strípiþörfin er nauðsynleg fyrir gott partý

 
At 4:03 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég vil minna lesstofudverginn á réttinn til eigin myndar. Þú ættir að getað fundið reglur um þetta, enda laganemi.

Annars mun persónuvernd hafa samband við þig.

Þ. Sveinsson.

 
At 10:53 AM, Blogger Lesstofudvergurinn said...

Persónuvernd er fyrir kvenfólk og aumingja.

 
At 2:56 PM, Anonymous Anonymous said...

Vala. Ég fer þess á leit við þig að þú takir út allra svæsnustu myndirnar af mér. Plís.. Það væri meira en vel þegið.

Ég vona að ég þurfi ekki að fara að skoða réttarstöðu mína.

Ááááfreeemmmeeeðððeettahhhh

 
At 2:53 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég yrði ánægður ef þú tækir út a.m.k. allar myndirnar þar sem skín í bossann á mér.

Engrar ritskoðunar þörf fyrir utan það. Þakka ómakið.

 
At 4:20 PM, Anonymous Anonymous said...

ekki taka myndirnar af Daða út! hann á það ekki skilið!

 

Post a Comment

<< Home