Lesstofudvergur í Leuven

Thursday, March 16, 2006

Jæja, þá get ég þurrkað "að setjast þar sem er enginn stóll fyrir framan deildarstjóra endurskoðunar" út af listanum yfir things to do before I'm 30.

Næst á dagskrá:
Misstíga mig og detta á rassinn fyrir framan a.m.k. 50 manns...
No, I already did that...
Töff.

4 Comments:

At 4:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Þokkalega systir mín...... samt þegar ég fer að hugsa um það held ég að þú sért farin að toppa mig í þessu..... en þú nærð aldrei Herði, ég meina maðurinn lokaði skáp á nefið á sér um daginn, jess heðir átt að sjá það!!! Guð hvernig ætli dóttir okkar verði?

 
At 10:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Hahaha... Hversu grár og leiðinlegur væri heimurinn án okkar?? Það þarf einhver að taka þetta á sig... Vala og eru að fórna sér hérna hægri vinstri í þágu hláturs! Verst að missa alltaf af þessu!!! En biddu biddu... engin grifju saga??? Er þér farið að förlast Tinna mín???

 
At 12:28 AM, Anonymous Anonymous said...

Já, það státa fáir af því að hafa dottið ofan í gryfju á smurstöð. Það er gegt töff og gegt þægilegt.

Tinna átti samt gullmola um daginn þegar við vorum að ræða fjarlægðir í Köben:

Ég: Þetta eru bara 4 kílómetrar og tekur um 7 mínútur að fara þetta.
Tinna: 7 mínútur?! Er það þá ekki 4 METRAR?

 
At 1:01 AM, Anonymous Anonymous said...

passaðu þig á þessu þarna í finlandinu...

http://photos1.blogger.com/blogger/5757/344/1600/dvergafr%3F%3Ftt.jpg

aldrei að vita hvort flóðhestarnir leynist inní saununum líka!!

 

Post a Comment

<< Home