Lesstofudvergur í Leuven

Thursday, June 08, 2006

Afneitun - friend or foe?

Já, ég hef oft spurt mig þessarar spurningar. Eitt af mínum uppáhalds orðatiltækjum er einmitt "Ignore the problem and it will go away".
Því miður virkar hugmyndin á bakvið þetta orðatiltæki bara ekki. Jú nema þegar íslenska ríkisstjórnin afneitaði því að herinn væri á förum. Ignoraði vandamálið nógu lengi og viti menn, herinn er farinn.
Afneitun dagsins er í boði fjármálaráðuneytisins. Núna er engin hætta á harðri lendingu hagkerfisins. Þessir óháðu hagfræðingar sem halda öðru fram vita ekkert. Dýralæknirinn í ráðuneytinu veit hvað hann syngur.
Já og eins gott að það eru miklar stóriðjuframkvæmdir framundan. Innflutningur er einmitt svo hagstæður þegar krónan er svona veik...
Pjúff

4 Comments:

At 5:26 PM, Anonymous Anonymous said...

ég set samt spurningamerki við 'óháða' hagfræðinga..

 
At 11:51 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég veit ekki... mér finnst soldill biturleiki og neikvæðni á þessari netsíðu...

Hvernig væri að líta á björtu hliðarnar? Haaaaa.....

Ossvokomasvo, vera hressandeh, dvergs!!

 
At 12:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Djöfulsins spekúlant

 
At 5:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Greinilega bara brjálað að gera hjá Tollstjóra

 

Post a Comment

<< Home