Svo varð Palli einn í heiminum
Birkir fór í gær og Hafdís fór í morgunn, og Palli er bara aleinn í Leuven.... Svikarar!! I don't need you... I don't need anybody.. I can make new friends!
Jæja, best að nýta bara þessa daga í að læra, já, já, góð hugmynd. Ég setti mér einmitt mjööög háleit og metnaðarfull markmið fyrir helgi... síðan á fimmtudag er ég búnað lesa 13 bls. af 3600. Hélt fyrst að blaðsíðurnar væru bara 2600 en svo reyndust þær vera 3600. Iss, ég nenni ekki að stressa mig á þessu. Stress er fyrir aumingja og það vita jú allir vel að if you ignore the problem it will go away... Höhöm.
Á föstudagskvöldið fórum við krakkarnir á jólamarkaðinn. Fengum okkur Jólaglögg (mmmmm) og sungum jólalög... (sjúdderræríreisjúdderaríraa) okey, við sungum kannski ekki en Hafdís tók nokkur dansspor; I see you baby, shakin' that ass, shakin' that ass! You've gotz ze movez down girl! Ég ætlaði svo að vera voða dugleg að læra á laugardeginum, eeeen í staðinn fór ég seint á fætur, lagaði aðeins til í Penthásinu, skrapp í bæinn og eyddi svo 2 tímum í að máta allan fataskápinn og punta mig fyrir stóra kvöldið.
Kl. 19.00 sharp (Lee) var ég mætt til Boga og Ólafíu í sparadressinu og þar tók á móti mér þessi líka dýrindis hangikjötslykt. Mmmmmmm! We lækzit!! Matarklúbburinn náði nýjum hæðum á laugardaginn skal ég segja ykkur; reyktur lax og íslensk graflaxsósa í forrétt, hangikjét og uppstúf (Ólafía fær A+ fyrir uppstúfinn) í aðalrétt (við erum að tala um rauðkál, grænar baunir og flatkökur í meðlæti) og loks ís í eftirrétt. Svo ekki sé nú minnst á jólaglöggið með öllum réttunum. Carolin fékk líka að njóta kræsinganna, ómögulegt að hafa svona íslenskan mat án þess að bjóða úglendingi líka! Eftir aðalréttinn skiptumst við á Secret Santa gjöfum. Ég fékk þessi fínu jólaeyrnaskjól sem ég hef ekki tekið niður síðan og súkkulaði. Jaaaá, hann jóli kann sitt fag.
Eftir nokkra Smirnoff Ice var kominn tími til að halda í næsta jólaboð sem var niðrí í bæ. Þar voru allir krakkarnir að bíða með Secret Santa gjafirnar eftir okkur íslendingunum sem vorum náttlea fashionable/very late. Nú frá very Secret German santa (Stúfur as I like to call him afþví hann er 1.50) fékk ég svart kerti og forplay - teninga. Og nei, þetta er ekki prentvilla. Santa is getting a little kinky with it this year. Eftir gjafaskiptin fórum við á 7 Oaks sem er... tja... hvað skal segja, gufubað/diskó. Þar var snilldar stuð og við enduðum á að drag our fabulous asses home around 6.30 a.m. Nema Birkir. Hann var til 8 að leita að hjólinu sínu. Why? Because he could. Án efa besta Leuven djamm hingað til.
Sunnudagurinn var bara tekinn rólega. Gerði ekki einu sinni tilraun til að læra enda hefði það klárlega verið af einskærri sjálfspíningarhvöt. Í staðinn tókum við þynnkumat á Macaranum, did a little christmasshopping, skruppum til Boga og Ólafíu og loks í bíó á Dejá vu um kvöldið. Don't do it!!
Í gær og í dag er ég búnað vera að snúast í ýmsu. Alltaf brjálað að gera þó kaupið sé lágt.
Núna ÆTLA ég að fara að læra! Doit, doit, doit... aaaaa damn germans!
Svefn, matur og einbeitning eru hælí óverrated! I'm telling you, you heard it here first!
Toodles
Heilræði dagsins; whatch out for Cupid. He is one dangerous diperwearing mf! I need help.
3 Comments:
þú getur þetta!
við eigum eftir að sakna þessara lærdómsdaga þegar við verðum gömul og leiðinleg *hóst*einmitt*hóst*
Sæta sæta Vala Svala. Elsan er komin heim a klakann. Endilega lattu vita af ter tegar tu kemur heim til Akureyrar, eg verd her lika og VERD ad sja tig!!!!
Knus,
Elsa pelsa
My darling! My precious!
You need to blog more, preferably in a language I understand without babelfish (but not that I would be spoiled by the frecuency of such languages here anyways;). I'm bored out of my mind at work...
Love,
-S
Post a Comment
<< Home