Weekends are for partying
Jæja 007 stóð svo sannarlega fyrir sínu. Ég verð nú bara að segja að mér finnst nýji Bondinn alveg tótallí hot og nýjasta myndin kom skemmtilega á óvart. Hressandi tilbreyting frá gömlu myndunum. Eftir bíóið á föstudagskvöldið fórum við nokkur og fengum okkur kokteil niðrí bæ. May the founder of Mojitos rest peacefully in his grave.... if he's dead that is, if not... Mazel tov!
Á laugardaginn ætlaði ég að vera voða dugleg að læra... Studying is overrated. Fire ze mizzlez!
Um kvöldið bauð Hafdís mér í mat, kertaljós og dinnermjúsik. Voða rómó. Kl. 20.45 sharp brunaði ég heim á hjólinu og stefndi beint í bækurnar. Ég var ekki fyrr sest en ég fékk sms frá þýskum flæmskunámskeiðsvini mínum. God I'm popular. Þar með voru bókaplanið shot to shit, enda lærdómur á laugardagskvöldi lowest of the low. Við byrjuðum á keilu í Leuv

Minns var bara ekkert þunnur á sunndaginn, leigði mér DVD, með íslenskum texta (wtf!) og hafði það voða gott allan daginn. Um kvöldið tók samviskan völdin og ég hundskaði mér loksins að bókunum og hef verið þar meira og minna síðan.
Fleira var það ekki,
Toodles
5 Comments:
hæ elskan mín! Alltaf gaman að kíkja á ævintýri þín, ekki að spyrja að því! Ekki laust við öfund héðan, kannski maður líti bara við hjá þér í heimsókn ef fjárhagurinn leyfir efir áramót! kiss og knús
hmmm ég er nú ekki alveg viss um að þú hafir alltaf unnið keiluna í finnlandi! Og afhverju er það sett í sama flokk að þú hafir unnið tvær danskar stelpur og homma? eru danskar stelpur verri í keilu en aðrar stelpur og er þá hommi verri en venjuleg stelpa? ja maður spyr sig. Hin skýringin gæti nottlega verið að danskar stelpur séu svona svakalega góðar í keilu að homar hljóti að vera svakalega góðir í keilu hehe damn hvað ég er duglegur að læra
The founder of Mojitos dead? No! Never! I'm sure she is sunbathing somewhere on a fabulous tropical island not giving a rat's a*se about stupid Christmas jingles! Surrounded by gorgeous men serving her - Mojitos!
Love,
-s
Vúhú bara 2 dagar í að ég og þú verðum að sötra saman moito ;)
Ég er spennt að lesa sögur af því sem þið Hlínsa gerðuð af ykkur um helgina ;o) Á ekki að koma með einhverja krassandi frásögn???
Post a Comment
<< Home