Próf
Jæja þá er maður kominn heim aftur eftir yndælis "jólafrí" á klakanum. Prófalestur er hafinn og gengur ágætlega. Meira verður ekki bloggað fyrren prófin eru búin (31. janúar) og fríið búið, nánar tiltekið 13. febrúar n.k. Fríinu kem ég til með að eyða í Skotlandi hjá góðvinkonu minni Hlín, í boði Ryan Air og Eurocard Atlas. Jaaá, það er gott að eiga vini.
Enjoy your days darlings, I know I will....
Toodles
5 Comments:
Ehemmm, ZZZorrý en er hægt að fá riZa ZúkkuladiíZ með dífu og lakkríZ hérna??? ...PlíZZZZ
Gangi þér alveg rosalega vel Vala mín í prófunum og vonandi heyri ég í þér eithvað smá við tækifæri.
jii hvað þú ert að fara að taka þessi próf í nefið. veit að skúli fúli verður hress með það !!!
svo vil ég bara að þú farir að koma þér heim úr svona útlöndum. :/
barbarainga.
Gangi þér vel í prófunum Vala mín :-)
Krosheska maya! When will you be done with your stupid exams? We have to gossip ;)
Love you and miss you!
-S
Post a Comment
<< Home