Lesstofudvergur í Leuven

Wednesday, March 14, 2007

It's alive!!

Jæja, ég er klárlega drekinn í að blogga... þið megið velja eitt af eftirfarandi ástæðum fyrir bloggleysi:
a) I was kidnapped by aliens and they don't have internet access in outer space... yet.
b) I've been undercover and away on a secret misson for the Belgian King.
c) I've been dinking "herbal tea" in Rosendaal, NL, and completely lost track of time.
d) Ég hef ekkert mér til málsbóta.
Hmmm... where to start...
Í Belgíu er komið vor. Undanfarna daga hefur verið sól og sumarylur. Kvikindið bara búið að vörka í taninu og komin með að ég myndi segja gott beis-tan. Einstaklega mikilvægt fyrir framhaldið en takmarkið er að koma he-heltönuð heim í sept. Yes, I will not be returning to Iceland untill late september. Prófin klárast í byrjun júlí og við tekur vinna í íslenska sendiráðinu í Brussel (note to self: 1. stay a way from the thing you were smoking the day you decided to prolong your stay in Belgium). Fór í heimsókn á tilvonandi vinnustaðinn í síðustu viku. Tók mjög töff atriði og villtist í 1 og 1/2 tíma í rigningunni á leiðinni þangað and made therefor a very good first impression. Eeeen það kom ekki að sök því þau ákváðu samt að ráða mig (note to self: find out what they were smoking and get some...).
Breytti aðeins um áherslur í náminu. Þar af leiðandi er nóg að gera, hver ráðstefnan á fætur annarri, sem er mjög töff fyrir ímyndina sem ég kappkosta að viðhalda, n.t.t. að ég sé hælí bissí og important... mmmhmmmm, og 3 ritgerðir í smíðum. Mjög spennandi alltsaman.
Um páskana ætla ég til Genf on a "businesstrip". Mun ég heiðra Genfara og fleiri nærstadda með nærveru minni m.a. í stofnunum sameinuðu þjóðanna og víðar. Everybody wants a peace of the Mighty Midget. It's hard work being small but yet so big...
Um síðustu helgi skruppum við nokkur í dagsferð til Amsterdam. Tókum smá de-tour á leiðinni þangað til Rosendaal. Had some heeerbal tea. Í Amsterdam vorum við mest að túristast en enduðum á Rijksmuseum og sáum m.a. Rembrandt málverkin. Mér tókst næstum að halda kúlinu allan tíman inná safninu þangað til ég sá Nightwatch. Yes, I'm a museum nerd. But let me tell you; they are the future. Ég er viss um það! Langar svo bara að minnast á hvað Amsterdam er æðisleg borg. Klárlega ein af mínum uppáhalds borgum.
Annars er félagslífið búið að halda mér nokkuð upptekinni. Sem er afar gott. Held ég sé búin að fara meira út á lífið á þessum eina mánuði síðan þessi önn byrjaði en á allri síðustu önn! Það eru bara partý fartý öll kvöld, afmæli, stefnumót við Stellu eða menningarlegir viðburðir... höhöm.
Svo reynir maður að læra inn á milli. Undirbúa allar þessar ráðstefnur og ritgerðir.
Heyrðu já svo kíkti ég á Kristínu frænku í Brussel um þarsíðustu helgi. Hún var hér í skólaferðalagi með HR. Rosa gaman að sjá andlit að heiman. Eyddi deginum með henni og vinkonum hennar í mestu makindum og enduðum á kvöldverð þar sem einstök þjónustulund belga sannaði sig enn eina ferðina. I hear potatoes are the new salade and steak is just normal steak. Stupid ass belgian people. Sú vísa verður aldrei of oft kveðin.
Jæja, ég held að þetta sé það allra helsta auk þess sem núna þarf ég að hundskast í bælið to get my beauty sleep.
This has been the Mighty Midget, reporting live from Leuven, BE.
Fyrir forvitna endilega sendið e-mail (vms@hi.is) ef þið viljið sjá myndir frá eitthvað af ofangreindum atburðum. Eða ef þið hafið bara gaman af að sjá fulla dverga í útlöndum.

7 Comments:

At 11:17 AM, Anonymous Anonymous said...

ya það var mikið the midget is alive hehe

 
At 5:09 PM, Anonymous Anonymous said...

The mighty midget has sooooo still got it!!! Ég verð ða játa að ég var efins... ekkert blogg ég var farin að halda að "the stupid ass belgian people" hefðu stolið íslenska sauðahúmornum... en svo er ekki! FJÚFF! I´ts a live... and hell its stil hillerious!!! over and out..

 
At 6:54 PM, Anonymous Anonymous said...

oh, ég elska fulla dverga! Ég var farin að skoða dánartilkynningar svo mikið óttaðist ég örlög þín! bara svo að þú vitir að ég hugsa til þín. gott að vita af þér beibí í gúddí fíling, lots of love and kisses

 
At 12:23 PM, Anonymous Anonymous said...

Sælar,
vá ekki er maður að vörka tanið hérna á klakanum, snjór á Íslandi í dag..... gaman gaman....
Anyway keep up the good work :-)

 
At 2:04 PM, Anonymous Anonymous said...

við erum að fíla að þekkja svona bissí important people erlendis :)
þú veist hvar er alltaf best samt....

 
At 5:59 PM, Blogger Unknown said...

I love u honey boney.

 
At 2:59 PM, Anonymous Anonymous said...

Synd ad hafa ekkert rekist a tig heima a Islandi.
Hafdu tad gott tarna i Belgiu... Eg veit eg søkka en eg hafdi ekki hugmynd um ad tu værir farin tangad! Er tad bara hausinn a mer eda er svooo langt sidan vid saumst sidast ad tad var bara aldrei buid ad segja mer fra fyrirhugadri busetu i Belgiu?
KNUS og Kossar,
Elsa

 

Post a Comment

<< Home