Lesstofudvergur í Leuven

Monday, June 09, 2008

Samúðarkveðjur

Svona í ljósi kreppunnar og þeirrar staðreyndar að enginn hefur efni á nýja fansí grillinu (sbr. síðasta færsla) sem tröllríður markaðnum á Íslandi eins og flatskjáir hafa gert undanfarin misseri vil ég votta fólkinu sem er að grilla í Nauthólsvík samúð mína. Veslings fólkið að þurfa að grilla á gömlum grillum í kreppunni.

Það má þó líta á björtu hliðarnar; það virðast allavega vera til aurar fyrir mat á grillið.

1 Comments:

At 12:59 PM, Blogger Halli said...

Þú ert grilluð Vala!

 

Post a Comment

<< Home