Lesstofudvergur í Leuven

Thursday, June 19, 2008

Tekið af Vísir.is í dag:
... Ísbjörninn kemst ekki á lista yfir hættulegustu dýr jarðar en þar er móskítóflugan á toppnum með tvær milljónir mannslífa á ári, en síðan koma snákar, sporðdrekar, krókódílar, fílar, býflugur, ljón, flóðhestar, marglyttur og hákarlar...
----
Af fyrrnefndum dráps dýrum finnast einungis býflugur (tja svo lengi sem maður heldur sér á þurru landi) á Íslandi.

... og er þá maðurinn undanskilinn...
Í fyrra átti ég eftirfarandi samræður við prófessorinn minn í European Criminal Law:
Hann: "Where are you even from?"
Ég: "Iceland."
Hann: "Iceland? Do you even have crimes in Iceland?"

Engir glæpir og bara býflugur.

I like it.

Okey eigum við samt að ræða þetta eitthvað með moskító? Er hún bara að drepa fyrir allan peninginn eins og Íslendingar segja gjarnan þessa dagana!

2 Comments:

At 10:30 AM, Anonymous Anonymous said...

MOhhahahah... þú verður að blogga meira! ég er á Indlandi og langar að lesa svona hressandi blogg! fer alltaf í kast!! heheh :) sakna þín

 
At 6:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Bara ALLTAF að blogga!

 

Post a Comment

<< Home