Lesstofudvergur í Leuven

Monday, July 21, 2008

Jæja, þá hefur dagurinn verið settur; 31. ágúst.
Köttur útí mýri, setti uppá sig stýri og úti var ævintýri...
Þá er bara byrja nýtt - í nýrri íbúð, nýrri vinnu og nýrri dragt.
Íha!

5 Comments:

At 5:15 PM, Blogger Halli said...

gætirðu verið laumupokalegri með þetta nýja líf?

 
At 2:31 PM, Blogger Lesstofudvergurinn said...

Nýtt líf hefst í útgerð í Vestmannaeyjum. Ég hef komist að því af biturri reynslu titillinn ungrú Snæfells- og Hnappadalssýsla nær skammt...
Dragtin er fjólublá og ógeðslega svöl. Eins og ég.

Annars er ég opin bók Halli minn! Hvað viltu vita?

 
At 2:48 PM, Blogger Halli said...

ég vil fá að vita allt kæra Vala, pant borða með þér belgíska súkkulaðiköku þegar þú kemur heim (áður en þú hefur störf sem kvótadrottning).

 
At 3:36 PM, Blogger Rannveig said...

Til lukku með nýja lífið!Vestmannaeyjar í fjólublárri dragt hehe það verður gaman að sjá :)
En svona í alvöru.. hvað tekur við á ísalandinu?

 
At 2:41 AM, Anonymous Anonymous said...

Er'idda svona dragt?

Bjössi B myndi nebbla fíla þessa.

Njöööööörður

 

Post a Comment

<< Home