Jæja, þá hefur dagurinn verið settur; 31. ágúst. Köttur útí mýri, setti uppá sig stýri og úti var ævintýri... Þá er bara byrja nýtt - í nýrri íbúð, nýrri vinnu og nýrri dragt. Íha!
Nýtt líf hefst í útgerð í Vestmannaeyjum. Ég hef komist að því af biturri reynslu titillinn ungrú Snæfells- og Hnappadalssýsla nær skammt... Dragtin er fjólublá og ógeðslega svöl. Eins og ég.
Annars er ég opin bók Halli minn! Hvað viltu vita?
5 Comments:
gætirðu verið laumupokalegri með þetta nýja líf?
Nýtt líf hefst í útgerð í Vestmannaeyjum. Ég hef komist að því af biturri reynslu titillinn ungrú Snæfells- og Hnappadalssýsla nær skammt...
Dragtin er fjólublá og ógeðslega svöl. Eins og ég.
Annars er ég opin bók Halli minn! Hvað viltu vita?
ég vil fá að vita allt kæra Vala, pant borða með þér belgíska súkkulaðiköku þegar þú kemur heim (áður en þú hefur störf sem kvótadrottning).
Til lukku með nýja lífið!Vestmannaeyjar í fjólublárri dragt hehe það verður gaman að sjá :)
En svona í alvöru.. hvað tekur við á ísalandinu?
Er'idda svona dragt?
Bjössi B myndi nebbla fíla þessa.
Njöööööörður
Post a Comment
<< Home