Leuven Reunion in Göttingen
Um síðustu helgi fór ég til Göttingen í Þýskalandi að hitta vini mína frá því á fyrstu önninni sem Erasmus í Leuven.
Um síðustu helgi fór ég til Göttingen í Þýskalandi að hitta vini mína frá því á fyrstu önninni sem Erasmus í Leuven.
Í gærkvöldi var ég viðstödd enn eina opnunina undir hátíðinni Iceland on the Edge sem heppnaðist einstaklega vel, svo ekki sé nú minnst á hvað var voða gaman að fá yet another opertunity til að network my ass off. Hinsvegar var ég sökum þessa mei-heiriháttar networking opertunity svo syfjuð í morgun að ég fór í vitlausar buxur... ég mætti því í brúnum buxum og svörtum jakka - tvílitri dragt - á sendiherrafund í ráhherraráðinu. Trendsetter...? Computer says noooo... Þegar ég leit útúm gluggan í morgun, áður en ég klæddi mig í brúnu buxurnar og svarta jakkann, sá ég að sólin skein hátt á lofti. Yndislegt hugsaði ég með sjálfri mér. Fór þessvegna í stuttermapeysu (við brúnu buxurnar sem á þessum tíma ég hélt enn að væru svartar) og þunnan svartann jakka - dragtarjakkann minn (Þennan sem passar ekki við brúnu buxurnar). Nú stuttermapeysan var ekki mikið gáfulegri en brúnu buxurnar - sem pössuðu ekki við svarta jakkann minn - afþví nú er ég nær dauða en lífi af kulda enda er loftræstingunni hérna í vinnunni stjórnað af djöflinum og freekin' freezing úti. Gluggaveður...? Computer says yes!
Síðastliðna tvo mánuði er ég búin að: